top of page
Stacks of Coins

Fjármál

Með því að skrá sig í einkaþjálfun í fjármálum vinnum við að því að þú öðlist sjálfstraust í fjármálum, hræðist ekki að ræða fjármál eða að skoða þín eigin. Að þú fáir fulla yfirsýn yfir fjármálastöðu þína, eitt ár fram í tímann.


Unnið verður með neysluhegðun, og hve mikið er notað í neyslu (eða hve mikið er afgangs í neylsu hver mánaðarmót).


Innifalið:

  • Námskeiðið Úr skuldum í jafnvægi.

  • Mindful mánaðarmót: fyrirlestur um mánaðarmót með verkefnum og vinnuaðferðum til að vinna með það að hafa meðvitund á fjármálastöðu og meðvitund á eigin hegðun og líðan.

  • Einstaklings fjármálaviðtöl: eftir þörfum hvers og eins (4 viðtöl)

  • Að andvirði 126.000 kr.

Verð: 110.000 kr. 

Markmið: 

  • Að hafa meðvitund á fjármálastöðu sinni og fá læra aðferðir til að hafa fulla yfirsýn.

  • Ef skuldir eru til staðar, skoða hvað hægt er að gera í stöðunni og að finna og læra leiðir til að losa um skuldir.

  • Unnið með neysluhegðun, meðvitund í neyslu.

  • Unnið með líðan tengt fjármálum. T.d. samviskubit.

  • Unnið að því að líða vel tengt fjármálum og finna fyrir auknu sjálfsöryggi.

  • Skoða hvernig talað er um fjármál og ræðum hvort það geti haft áhrif á líðan og framhald.

Vonin er að eftir 3 mánuði sért þú með skýra yfirsýn yfir þín fjármál,

  • Að þú getir tekið við þínum fjármálum með fullan skilning og yfirsýn.

  • Að þú finnir fyrir aukinni vellíðan og öryggi tengt fjármálum.

  • Að þú hafir fundið lausn á skuldavanda hafi hann verið til staðar, fundið lausn sem þú hefur nú fullan skilning á.

Skráning

Skráðu þig með því að fylla út formið hér til hliðar.

Sendu mér línu ...

Takk fyrir skilaboðin!

Fáðu pósta frá mér ...

Takk fyrir skráninguna!

Katrín Ósk Garðarsdóttir
S. +354 699 6404
katrin@ltv.is

© 2023 Katrín Ósk

bottom of page