top of page
Stacks of Coins

Einkatími í fjármálum

Skrifað niður hvað þú greiðir fast mánaðarlega, t.d. leigu. Íbúðarlán, rafmagn, hiti, sími og net, tryggingar, skólagjöld ofl.


Skrifa niður það sem þú færð útborgað á hverjum mánuði, tekjur, innkoma, húsleigubætur, sérsstakar húsaleigubætur, barnabætur, vaxtabætur.

Ef þú nærð ekki að gera þetta þá er það líka allt í lagi, komdu samt og við finnum út úr þessu saman.

 

Verð 15.000 krónur

Tímarnir fara fram í gegnum zoom fjarskiptaforit. 
Þegar þú hefur skráð þig í einakatíma þá færðu sendann zoom link.

Skráning

Skráðu þig með því að fylla út formið hér til hliðar.

bottom of page